Þóra Sigurþórsdóttir er fædd og uppalin í Reykjavík en á ættir að rekja til

Siglufjarðar og Bolungavíkur.

List og handverk hafa alla tíð heillað þóru. Hún er fjölhæfur listamaður og hefur

ekki alltaf ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur. Hún hefur tekið sér ýmislegt

fyrir hendur í listsköpun sinni í gegnum árin, má meðal annars nefna glerlist,

skartgripagerð, teikningu vatnslita og olíumálun en leirlist hefur helst heillað hana.

Þóra kynntist fyrst leirnum í Myndlistaskóla Kópavogs þangað sem hún sótti nám á

árunum 1997 til 1999. Einnig hefur hún sótt ýmis námskeiða í mynd-, leir- og

Thora Silla

  • Ceramik Icelandic local artist
    Ceramik Icelandic local artist