Þóra Sigurþórsdóttir er fædd og uppalin í Reykjavík en á ættir að rekja til

Siglufjarðar og Bolungavíkur.

List og handverk hafa alla tíð heillað þóru. Hún er fjölhæfur listamaður og hefur

ekki alltaf ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur. Hún hefur tekið sér ýmislegt

fyrir hendur í listsköpun sinni í gegnum árin, má meðal annars nefna glerlist,

skartgripagerð, teikningu vatnslita og olíumálun en leirlist hefur helst heillað hana.

Þóra kynntist fyrst leirnum í Myndlistaskóla Kópavogs þangað sem hún sótti nám á

árunum 1997 til 1999. Einnig hefur hún sótt ýmis námskeiða í mynd-, leir- og
gerlist auk námskeiða í vatnslitamálun olíumálun og teikningu.

Íslensk náttúra og ferðalög um landið hefur alltaf heillað Þóru. Má því segja að úr

náttúrunni finni hún form, liti og áferð sem hún nýtir sér sem innblástur í verkin

sín. Dýraríkið hefur einnig verið stór partur í listsköpun Þóru og má þar telja

hrúta, hesta, fugla og jafnvel dýr úr sjávarríkinu.

English version:
Thora Sigurþórsdóttir was born and raised in Reykjavik with family roots

originated from Siglufjordur and Bolungavík.

Arts and crafts have always fascinated her. She is a versatile artist who loves to

challenge herself. She has worked on many different art forms over the years

which include glass art, jewelry design, drawing, water coloring and oil painting

but ceramic design has fascinated her for the last two decades.

Thora was first introduced to ceramic art in Art School of Kopavogur where she

attended seminars from 1997 to 1999. Additionally, she has attended various

courses in drawing, ceramic, glass art as well as courses in oil painting and water

coloring.

Icelandic nature combined with traveling the country always captivated

Thora. Therefore, she gets much of her inspiration from shapes, colors and

textures in the nature. The animal kingdom has also been a big part of her

inspiration, for example her versatile animal collection of rams, horses, birds and

species from the ocean.

  • Helga Ástvaldsdóttir
    Helga Ástvaldsdóttir