Á íslensku:
Hrönn Waltersdóttir, kermik hönnuður.
Eitthvað smá um mig;
ég er fædd í Reykjavík 23. október 1962 og hef verið búsett í Hveragerði frá árinu 1977 og er lærður keramik hönnuður frá Myndlistaskóla Reykjavíkur og University of Cumbria í Englandi.
Ég er með keramikverkstæði í Hveragerði og hanna nytjahluti og skrautmuni. Ég vinn aðallega með postulín, steinleir og silfur sem ég handmóta, renni og eða steypi.
Ég fæ innblástur í verk mín úr náttúrunni sem hefur ávalt heillað mig og hef endalausa ástríðu í að hanna og skapa eitthvað nýtt, Ég er næm á umhverfi mitt og sé fegurðina allt í kringum mig og elska að fanga augnablikin í verk mín. Það má sjá sterk tengsl í verkum mínum frá íslenskri náttúru.
Ég er ein af stofnendum Handverk og hugvits undir Hamri Hveragerði sem er áhugamannafélag um handverk og hugvit. Ég var valinn bæjarlistamaður Hveragerðisbæjar 2008.
Menntun:
2013–2014 University of Cumbria
BA (Hons) - Contemporary Applied Arts
2011–2013 Myndlistarskólinn í Reykjavík
Diploma – Leir, mótun og tengd efni
2009–2011 Iðnskólinn í Hafnafirð
Lista- hönnunar og handverksbraut
Á ensku:
Hrönn Waltersdóttir, ceramic designer
Little something about me;
I was borne in Reykjavík 23th of October 1962 and I am a ceramic designer from Iceland and my studio is in Hveragerði which is only 40 kilometers east of Reykjavík.
I am a local artist and I have been a creative person for many years and what fascinates me most is working with clay, porcelain and silver clay. I have an endless passion for creating things and a great sense of environment and I see the beauty everywhere to use for my creation. When I make my objects, most of my inspiration comes from surrounding nature, which has always fascinated me. My art shows a strong relationship with Icelandic nature, shape of flowers, trees, birds and the texture and patterns from mother earth and the steam, which we seen in so many places coming from the ground in Iceland. I like to capture things in a moment in time and I enjoy producing items that are not exactly identical. I want my ceramics to be unique, even though they are cast from the same mould.
Education;
2013–2014 University of Cumbria
BA (Hons) - Contemporary Applied Arts
2011–2013 Myndlistarskólinn í Reykjavík
Diploma – Leir, mótun og tengd efni
2009–2011 Iðnskólinn í Hafnafirð
Lista- hönnunar og handverksbraut

  • Hrönn Waltersdóttir
    Hrönn Waltersdóttir